sunnudagur, maí 28, 2006

Í dag er Ari 6 vikna og karfan er farin að verða of lítil fyrir þennan líka stóra mann.......


Þess vegna var sett upp rúm í morgun sem hentar frekar svona stórum börnum....... eða þannig......

2 Comments:

Blogger Kristjan said...

hvað er Ari langur og þungur?
Mér finnst hann svipaður og Brynhildur. Við vorum að kaupa rimlarúm í síðustu viku!!

13:16  
Blogger gunnatöng said...

Ætli Ari geti ekki bara sofið í þessu rúmi þangað til hann verður fimmtán? Rosalega er hann sætur.

14:39  

Skrifa ummæli

<< Home