fimmtudagur, maí 25, 2006

Sma seria

Hérna kemur smá myndasería af Ara, teknar áðan. Hann stækkar og stækkar drengurinn og er farinn að brosa framan í okkur, en fer sparlega með það...... Hvenær má annars gera ráð fyrir því að hárið detti af?

1 Comments:

Blogger Astridur said...

Ari er algjört krútt.
Haldið áfram að senda okkur myndir reglulega af honum því hann breytist svo hratt.
Brynhildur skríkir heilmikið. Hún er líka hrifin af skartgripum. Ingunn og Hjördís setja á sig skartgripi þegar að þær passa hana og þá verður hún alveg heilluð.

12:00  

Skrifa ummæli

<< Home