sunnudagur, júní 11, 2006

eg var einu sinni minnst

Upp á síðkastið hefur verið um það rætt í fjölskyldunni að ég líkist langaömmu okkar, Guðfinnu Gísladóttur. Hér er mynd af þessari glæsi-konu. Þá getið þið bara sjálf dæmt um það hvort ég líkist henni eða ekki.



Hún var mjög myndarleg kona og hafði gott vald á spottunum eins og ég:



Þetta er mynd af prjónahjólinu mínu sem ég prjónaði í vor. Jájá það er til sölu.

3 ummæli:

  1. Það er augnsvipurinn og andlitsfallið.

    Ég væri til í að þú fengir þér sömu hárgreiðslu. Hvernig væri að dubba þig upp í eins myndatöku?

    SvaraEyða
  2. Augnsvipurinn er alveg sá sami! Flott hjól! Hvernig setur þú þessa mynd inn Kitti? Hvað kostar hjólið annars?

    SvaraEyða
  3. Finnst hún líka líkjast dáldið Hildigunni Rúnars, en á annan hátt

    SvaraEyða