mánudagur, júlí 03, 2006

Passamyndin


Flott passamynd, finnst ykkur ekki? Allavegana gerð eftir forskriftum, Ari horfir beint fram og brosir ekki.. og passinn gildir í 10 ár með þessari mynd!

6 ummæli:

  1. Nafnlaus13:33

    hehe mér finnst hann alveg eins og Óli afi á þessari mynd ;)

    mikið hrikalega eru þetta annars ógeðslega sæt börn sem þið eigið.. jiminn.

    SvaraEyða
  2. FLottur passi! Hlakka til að hitta hann í júlí. . .

    :)

    og hæ veinólína frænka

    SvaraEyða
  3. Hver er Væla?

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus09:59

    kva smelltu bara á linkinn auður mín :D

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus17:58

    Þetta er fís passamynd af Ara. Mikið er hann með falleg augu!
    Amma

    SvaraEyða