fimmtudagur, júlí 06, 2006

Passinn


Hérna er svo passinn sjálfur.... Ari var reyndar ekki látinn skrifa undir, en þið takið kannski eftir hæðinni.....65 cm....

3 ummæli:

  1. Er þetta alvöru eða var Flo að leika sér?

    Ég sé að það er kominn ferðahugur í Ara.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus12:21

    Má Þetta?

    SvaraEyða
  3. Elskurnar mínar, þetta er alvöru passi og ekkert grín, enda er Ari að fara í flugvél eftir 2-3 vikur og verður að vera með skilríki......

    SvaraEyða