sunnudagur, júlí 09, 2006

sólhattur og sumar


Við skruppum í Heiðmörk. Ástríður var bitin af einhverju skordýri, 11 bit á handleggnum sem er ágætlega bólginn. Hún lét líta á þetta í gær á Læknavaktinni og á meðan keyptum við Brynhildur (framhald í næstu færslu). . .

2 Comments:

Blogger Auður said...

Þetta er nú meiri gellan, í sólbaði með sólhattinn! er þetta samt rétt sem ég sé að það sé flíshúfa undir sólhattinum?

07:06  
Blogger Astridur said...

Hún er í bómullarhúfu innan undir hattinum því það var svo hvasst. Ég held að hatturinn snúi öfugt á myndinni. Allt öfugsnúið hjá okkur þessa dagana. Ari er með mjög flottan hatt. Rosalega flott útsýni á myndinni fyrir ofan.
Ég væri alveg til í að búa þarna.

15:30  

Skrifa ummæli

<< Home