föstudagur, janúar 26, 2007

Það er svo gaman i baði





Það er nú algjör snilld að setja svona lítil börn í bað, sér í lagi að kvöldi til þegar þau eru búin að borða og orðin dálítið þreytt, en þau halda að þau séu sko alls ekkert þreytt.... skellt í bað og síðasti orkudropinn kláraður og þau sofna áður en þau ná upp í rúm! Snilld!! Má gera þetta á hverju kvöldi?

3 ummæli:

  1. Nafnlaus14:15

    Ji minn eini hvað ari er sætur. Hann verður greinilega sætari með hverjum deginum. Mér finnst að það ætti að vera ein mynd af ara á hverjum degi...en hvar er Bíbí?

    SvaraEyða
  2. Segi það.. hvar er Brynhildur!!

    SvaraEyða
  3. jamm, má sko alveg baða þau á hverju kvöldi :-) Gott að setja smá ólívuolíu í baðið svo hann þorni ekki í húðinni.

    SvaraEyða