föstudagur, febrúar 09, 2007

Til hamingju Þýskaland!

Jæja langt síðan ég setti eitthvað hér inn. Ég kem engu í verk af því að ég er svo upptekinn. Ætlaði fyrir löngu að óska ykkur öllum til hamingju með heimsmeistaratitilinn. Svona er þetta-

svo koma myndir af Brynhildi fljótlega inn á netið - en hún fer bráðum að komast á afmælisaldur. Kveðja KJ

1 ummæli: