þriðjudagur, febrúar 16, 2010

Hákarlinn og ein Sindramynd7 Comments:

Blogger Þorbjörn said...

Maður brosir allan hringinn. Hann er ekkert kæstur þessi hákarl.

13:21  
Blogger gunnatöng said...

Vá Auður! Hver brill búningurinn á fætur öðrum. Þú toppar sjálfa þig svo sannarlega á hverju ári. Geturðu búið til svona búining fyrir mig?

20:22  
Blogger Hjördís Inga said...

FLottur hákarl !
Þú ert snillingur Auður mín

00:04  
Blogger Hjördís Inga said...

Og Sindri bara svona duglegur að borða.

00:11  
Blogger Auður said...

já, Sindri er að taka við sér, þetta er allt að koma.
Og Ingunn mín, ekkert mál! Bara þegar þér hentar!

10:12  
Blogger gunnatöng said...

Já takk fyrir það! En hvernig er það, á ekki að koma mynd af afmælisbarni gærdagsins hér á síðuna?

11:37  
Blogger Kristjan said...

vá flottur búningur

23:49  

Skrifa ummæli

<< Home