þriðjudagur, janúar 16, 2007

Arablogg

Það er náttúrulega alltaf verið að standa...




Og svo er alltaf verið að leika sér líka...



hérna er Barbapabbi í þrívíðu sem heimilisfaðirinn var að föndra!


Svo var Ari klipptur, svo sem ekkert sérstaklega auðvelt að klippa svona smábarn, en pósurnar klikka ekki...

9 Comments:

Blogger Auður said...

ég kem heim í júni, svo er Flo í prófum til ca. miðs júlí, svo seinni hluta júlí eða ágúst eruð þið meira en velkomin!!

16:11  
Anonymous Nafnlaus said...

Loksins komu myndir af Ara! Mikið er hann orðinn stór og myndarlegur ég hlakka mikið til að fá að knúsa hann.
Amma

17:41  
Blogger Auður said...

ætlaru að koma í heimsókn, mamma?

09:33  
Anonymous Nafnlaus said...

Hallo, Ihr 3!
Ich wollte nur mal wieder bekannt geben, daß ich einen außergewöhnlich süßen Neffen habe. Außerdem tut es mir sehr leid, daß ich Flori`s Geburtstag vergessen habe. Alles Gute nachträglich !!!
Liebe Grüße von Steffi u. Co.

12:37  
Blogger ojonsson said...

stór og myndarlegur og kann að pósa, bluesteel?!

12:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið er Ari sætur. Myndin af honum þar sem hann er að spila á pottana minnir mig á gólfið og dótaskúffuna hjá hildu ömmu.

17:58  
Anonymous Nafnlaus said...

...ég sé líka að ari er gjörsamlega dáleiddur af kisunni. Kannski lærir hann af henni og fer að veifa á fullu..

18:01  
Blogger Kristjan said...

mikið er hann Ari flottur - en varðandi utanferð þá skulum við tala saman um helgina

09:15  
Blogger Auður said...

Endilega hreint! Það eru allir velkomnir!

16:59  

Skrifa ummæli

<< Home