laugardagur, apríl 07, 2007

Gleðilega paska!

Þetta er páskahreiðrið okkar

Ari og amma að leika sér

Amman og Flo að leika sér


Íkorni sem við hittum

og svona er gaman að láta kítla sig

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hvernig er þetta með ukkur á Íslandi er enginn sem gefur okkur comment

20:31  
Blogger Kristjan said...

Betra er eitt comment í hendi en tvö í skógi.

Gleðilega páska

18:13  
Blogger gunnatöng said...

Skemmtilegar myndir og flottar tennur Ari.
Mamma sagði mér að þið væruð aftur búin að klippa Ara. Hvert er leyndarmálið? Eruð þið að bera eitthvað á höfuðið á honum?

10:48  
Blogger Auður said...

Barnið er baðað reglulega í bjór enda hálfur bæjari..........
neinei, en ég get sagt ykkur það að það er mjög erfitt að klippa svona lítil börn........

11:02  

Skrifa ummæli

<< Home