fimmtudagur, ágúst 30, 2007

Dach

Þá erum við komin í nýju og fínu íbúðina okkar. Það er rosalega gaman að horfa út um risastóra gluggana. Fyrir utan er stanslaus umferð hjólandi og gangandi fólks. Nánast engir bílar en fullt af sporvögnum. Gluggarnir ná yfir stærsta útvegginn í íbúðinni. Utaná glugganum eru einhvers konar rafgluggatjöld sem hægt er að loka glugganum með. Inni eru síðan skrautleg appelsínugul gluggatjöld.



Fyrrum leigjendur skildu eftir þetta litla sjónvarp. Við erum með ca. 30 sjónvarpsstöðvar. MTV og þannig. Ekki það að það skipti máli í eins skemmtilegri borg og þessari.



Við ákváðum að sofa í stofunni og er hún helminguð með mjööög smart hillum.



Við ætlum að nota hitt herbergið í eitthvað annað. Innaf því er annað minna herbergi og skiljast herbergin að með smá bili. Þannig að íbúðin er í rauninni 3ggja herbergja.



Svona er klósettið. Svart og hvítt.



Þetta er eldhús/gangurinn



Séð hinum megin frá og Gummi er að taka til.



Sjáiði hvað það er stutt í skólann hans Gumma. Þetta er útsýnið af veröndinni.

fimmtudagur, ágúst 23, 2007

Bíbí frænka





í heimsókn á menningarnótt(dag)

laugardagur, ágúst 04, 2007

Brynhildur og Ari og ævintýri þeirra í Munkaborg







fimmtudagur, ágúst 02, 2007

Svanur Áskell Ólafsson


hertzlich kluckenwunsche Von Svanur Áskell