þriðjudagur, september 18, 2007

Auglýsingar af BBsafni









Hér eru tvær skemmtilegar auglýsingar af safninu. Ég er kominn með söfnunaráráttu og safnið telur nú 3 auglýsingar. Ég setti þá fyrstu inn fyrir löngu síðan.
Ég blurraði símanúmerin - veit ekki alveg afhverju?

4 Comments:

Blogger gunnatöng said...

Þetta eru flottar auglýsingar, ég verð samt að viðurkenna að þessi fyrsta, um tvo óreglusama einstaklinga með geðraskanir sem fara reglulega á fyllerí og eiga gælukónguló, vera langbest.
Canine mascot finnst mér samt líka dáldið fyndið. Mér dettur helst í hug að það sé afinn í kanínubúningi.

ingunn

17:08  
Blogger gunnatöng said...

og þetta er mjög flott safn

17:09  
Blogger Kristjan said...

já hún fyrsta auglýsingin var best, manstu hvenær ég sendi hana inn. Ég finn hana ekki (hét Húsnæði óskast minnir mig)

15:18  
Blogger gunnatöng said...

Já, ég fann hana eimmeitt um daginn, þú sendir hana inn í desember 2005. Það er mánuður tvö í blogg archivinu.

18:55  

Skrifa ummæli

<< Home