föstudagur, október 23, 2009

Auður loksins fann ég ástæðu til að fara í Marrokkó stakkinn

Það var opið hús í vinnunni og það var indverskt þema hjá okkur af einhverjum ástæðum.


Þarna erum við Flosi nýlenduherra. Ég fékk nafnspjaldið Salman Rawatan og undir stóð "How can I help you, please?".

Fótboltaspilið mitt sló í gegn eins og alltaf. Því líður ágætlega hér í vinnunni.

1 Comments:

Blogger Auður said...

hahaha! Og litarhátturinn mjög sannfærandi líka! Ég vissi að þetta kæmi að góðum notum, einn daginn ; )

18:52  

Skrifa ummæli

<< Home