laugardagur, maí 13, 2006

rokk og rólegheit II


Nú er laugardagskvöld. Við ráðsettu skutluðum afa og ömmu niður í bæ af því þau ætla að pöbbarölta heim eftir partíið á Snorrabraut. Listahátíð var sett í dag eða gær og mikið um að vera í bænum. Við höldum bara áfram að skjóta á Brynhildi með myndavélinni. Óli, hvernig væri að hringja í mig. Langt síðan við höfum heyrst.

2 ummæli:

  1. ég er sérlega ánægð með þessa mynd....flottur bangsi brynhildur

    SvaraEyða
  2. eitthvað er stúlkan nú farin að líkjast mömmu sinni finnst mér........

    SvaraEyða