sunnudagur, nóvember 20, 2005

White Stripes

Þá styttist í tónleikana sem 50% familíu ætla að fjölmenna á.

Klikkið á þessa fögru mynd til þess að sjá eitt af mörgum fallegum myndböndum sveitarinnar eftir Gondry.

Fleiri myndbönd hér

Hvar væri þetta band án myndbanda?

2 Comments:

Blogger Kristjan said...

og þvílíkir tónleikar!!

23:41  
Anonymous Nafnlaus said...

Já þetta var alveg rosalegt...Ég vona að ég komist einhverntíman inn á þetta blogg svo að ég geti farið ðað hella úr kerum reynslu minnar. Ég bara skil þetta ekki. Það er alltaf annað hvort rangt account eða rangt lykilorð. Ingunn

12:59  

Skrifa ummæli

<< Home