þriðjudagur, júní 06, 2006

1. júní - 6. júní


1. júní settum við mamma niður kartöflur, radísur og kál í nýja landinu okkar í Skammadal. Næst er á dagskrá að komast yfir einn svona skúr eins og er á myndinni.

Við fórum í Munaðarnes og vorum þar yfir Hvítasunnuhelgina. Nú tístir Brynhildur eins og þröstur en það var nóg af þeim þarna.

Nýi gítarinn hennar Brynhildar

Ungur nemur gamall temur

aðdráttarafl sjónvarps eða gullmeistaramótsins í Ósló

2 Comments:

Blogger gunnatöng said...

mikið er þetta falleg mynd af sætum mæðgum

23:29  
Blogger Auður said...

einstaklega sæt nynd af Brynhildi og Ástriði saman og Brynhildur líka kúl með gítarinn...... Hvernig var í sumarbústaðnum, var Brynhildur sátt við ferðalagið?

07:40  

Skrifa ummæli

<< Home