fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Bauninn bloggar! loxins


jæja þá læt ég mig hafa það. blogga smá ..

Vil byrja á því að óska Auði til hamingju með ammælið. (það er pakki á leiðinni) .
Allt fínt að frétta héðan úr köben. Allir sem vita að maður er íslendingur horfa torkennilega á mann eins og maður sé að fara að kaupa undan þeim draslið eða stela því. Já í gegum árin hefur ímynd dana á íslenskum lítið sem nokkuð breyst. En þetta er bara í nösunum á þeim. nóg um það. Kjarvalsstaðir eru að verða að alvörusafni það er hægt að skoða það hérna á heimasíðu sem ég var a klambra saman.

http://web.mac.com/ojonsson

veit ekki hvernig ég geri þetta að hyberlink í blogginu en wadda fokk skiptir ekki máli.

bið að heilsa og hafiða best...
endilega pósta fleiri myndir af litla fólkinu.

med venlig hilsen

2 Comments:

Blogger gunnatöng said...

flott síða hjá þér óli. fyndinn kínverjinn með pósterana...er hann að opna sýningu?

póstið fleiri myndir kids. Þú hefur enga afsökun lengur Auður afþví að þú ert komin með netið!

19:57  
Blogger Kristjan said...

flott - gaman að sjá. Er verkefnið til heiðurs Mao? Var að frétta að hann lést fyrir 30 árum. Það verður málþing á næstu dögum í HÍ.
Reyni að setja mynd af Brynhildi við 1sta tækifæri.

22:58  

Skrifa ummæli

<< Home