þriðjudagur, september 18, 2007

Auglýsingar af BBsafni









Hér eru tvær skemmtilegar auglýsingar af safninu. Ég er kominn með söfnunaráráttu og safnið telur nú 3 auglýsingar. Ég setti þá fyrstu inn fyrir löngu síðan.
Ég blurraði símanúmerin - veit ekki alveg afhverju?

miðvikudagur, september 05, 2007

Við Gummi sáum þessa blokk rétt hjá þar sem við eigum heima. Gummi hafði eitthvað lesið um þetta og sagði að það væru fimm blokkir í röð, allar hannaðar af mism. arkitektum. Þetta er ein þeirra








Þetta er alveg ævintýralegt