mánudagur, mars 31, 2008

Jæja loksins..

Tölvan mín hefur verið í ólagi, of mikið af dóti, svo hún var alveg hætt að neita að skoða ljósmyndir. En núna er ég búin að taka svolítið til og þetta er farið að virka aftur.
Hérna koma nokkrar Ara-myndir, byrjar á öskudegi og svo kemur daglegt líf og starf.







2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æðislegt að fá myndir á bloggið.
Hann Ari er nú alveg frábær.
Kysstu hann frá mér
Amma Hjördís

10:32  
Blogger Olla Swanz said...

já gaman að sjá loxins nýjar myndir af stóra stráknum. Biðjum ofsalega vel að heilsa...

olla og svansi

17:46  

Skrifa ummæli

<< Home