Það var opið hús í vinnunni og það var indverskt þema hjá okkur af einhverjum ástæðum.
Þarna erum við Flosi nýlenduherra. Ég fékk nafnspjaldið Salman Rawatan og undir stóð "How can I help you, please?".
Fótboltaspilið mitt sló í gegn eins og alltaf. Því líður ágætlega hér í vinnunni.