sunnudagur, nóvember 20, 2005

Siðasti stormeistarinn er farinn!Hann var enginn venjulegur tónlistarmaður. það er að miklu leiti honum að þakka að það sé hægt að hlusta á tónlist í dag.
gamlir hundar eins og bob dylan telja hann meðal sinna áhrifavalda. Dó í Köben þar sem hann hefur búið síðustu 25-30 árin, 76 ára gamall. síðast fór hann á túr í bandaríkjunum í fyrra, 75 ára gamall. blessuð sé minning hans.
++++++++++++++++
++++++++++++++++
++++++++++++++++

1 Comments:

Blogger gunnatöng said...

hvað heitir þetta forrit sem þú varst að tala um við hann pabba? Hann var að segja mér að þú hefðir sagt honum frá einhverju spænsku forriti. Það átti að vera sniðugt til að teikna upp þetta ljós þarna.

13:55  

Skrifa ummæli

<< Home