þriðjudagur, nóvember 22, 2005

vá........

ég er alveg úti að aka hérna, en er að fatta þetta, hey, það er líka hægt að setja inn myndir!! verð að prófa það...........
þetta er gaman...... annars er ég lasin, var með gubbupest í gær, en er hressari í dag...en á að vera heima hjá mér samt og drekka vökva...... og borða snakk og horfa á sjónvarpið og svo er stefnan að klára Harry Potter bókina sem ég er að lesa.
En frekar myglað samt.Bæ!

4 Comments:

Blogger Kristjan said...

vertu velkomin. . . flott mynd af settinu og svo tekur þú þig alltaf vel út í Bæjaradressinu.

Eru þetta bjórglasanælur?

14:03  
Anonymous Nafnlaus said...

láttu þér batna

14:04  
Blogger gunnatöng said...

ohhh....ég væri sko til í að borða snakk og horfa á sjónvarpið,
en ekki að vera með gubbupest.

en ég get ég heldur aldrei horft á sjónvarpið heima hjá mér vegna þess að ég er bara með rúv og þar eru engir skemmtilegir þættir.

Fín mynd af þér. Ég sé að þú ert glaðvakandi þarna..

ég ætla að fara að sofa núna. morgundagurinn á að vera nýttur 110% hjá mér. ekkert hangs.

00:25  
Blogger Auður said...

já þetta eru bjórglasanælur sem blikka!!!

07:30  

Skrifa ummæli

<< Home