sunnudagur, janúar 15, 2006

Sjáið þennan viðkvæma kettling. Hann fæddist 28. desember 2005. Hann er kallaður Cy sem er stytting á Cyclopes.



Svo dó hann daginn eftir enda var hann bara með eitt auga og eina nös.

Þetta er annar sækópli en ekki jafn sætur



Það hefur víst verið búið til fullt af fanart fyrir þennan litla sæta kettling. T.d þetta hér

2 Comments:

Blogger Kristjan said...

þetta er ógeðslegt en RIP myndin er mjög falleg og táknþrungin. Spurning hvort sami aðili hafi búið til eineygða kettlinginn og frímerkið?

10:24  
Anonymous Nafnlaus said...

prófaðu bara að fara inn á boingboing.net þar og leita efst á síðunni til vinstri að cy. og sjáðu reserchið sem fór í gang!

ingunn

12:42  

Skrifa ummæli

<< Home