eg var einu sinni minnst
Upp á síðkastið hefur verið um það rætt í fjölskyldunni að ég líkist langaömmu okkar, Guðfinnu Gísladóttur. Hér er mynd af þessari glæsi-konu. Þá getið þið bara sjálf dæmt um það hvort ég líkist henni eða ekki.
Hún var mjög myndarleg kona og hafði gott vald á spottunum eins og ég:
Þetta er mynd af prjónahjólinu mínu sem ég prjónaði í vor. Jájá það er til sölu.
3 Comments:
Það er augnsvipurinn og andlitsfallið.
Ég væri til í að þú fengir þér sömu hárgreiðslu. Hvernig væri að dubba þig upp í eins myndatöku?
Augnsvipurinn er alveg sá sami! Flott hjól! Hvernig setur þú þessa mynd inn Kitti? Hvað kostar hjólið annars?
Finnst hún líka líkjast dáldið Hildigunni Rúnars, en á annan hátt
Skrifa ummæli
<< Home