mánudagur, nóvember 06, 2006

Hallo elskurnar....

Hæ öll sömul! Hrikalegt ástand hérna í Munchen, ekkert DSL og mun ekki vera til 29. nóvember!!! Fann loksins módem snúruna í kjallaranum, en það verður að segjast að þetta er ekki sambærilegt við Dslið! Þannig að það verður ekki mikið um myndir í bili en verður bætt upp þá. Þakka fyrir afmæliskveðjurnar og pakka og Ari þakkar Ólaf yrir þungarokkarabolinn sem hann fékk! Annars er bara allt gott að frétta, heldur mikið að gera samt og dáldið stress, en íbúðin er frábær og hverfið líka frábært! Heyrumst, Auður,Flo og Ari
Hey mig vantar símanúmer hjá Óla!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home