þriðjudagur, febrúar 20, 2007

Ammæli Brynhildar

Jæja, nú er Brynhildur 1 árs og kominn tími á að uppfæra ljósmyndaportfólíuna á netinu. . .

. . . takk fyrir okkur. Brynhildur var með hita á afmælisdaginn og er enn með hita. Vonandi losnar hún og við úr þessu fljótlega.
Kveðja KÁ

5 Comments:

Anonymous ingunn said...

láttu þér batna litli bangsi

17:24  
Anonymous Nafnlaus said...

thetta er nú meiri dúllan, hey, ég kemst ekki inn á bloggid nema med google-account, get ég sem sagt ekki notad gmailid mitt sem account?
Audur

12:18  
Blogger Auður said...

Takk fyrir öll þessi viðbrögð!! Vildi bara láta vita að ég er búin að fatta þetta sjálf!! hahah!

13:02  
Anonymous Nafnlaus said...

hey ég skrifaði ítarlegt komment hér en það komst ekki til skila - en í kommentinu fór ég yfir þær skipulagsbreytingar sem blogger virðist hafa verið að fara í gegnum. Og svo lýsti ég erfiðleikum mínum við að setja þessar tvær myndir inn á bloggið en ég þurfti að búa til gmail account sem ég nefndi eitthvað vitlaust þannig að núna verð ég að logga mig inn á blogger.com sem dimmalimmi@yahoo.co.uk

breytingar eru alltaf erfiðar - ég bara skil ekki tilganginn

kv. kitti

22:13  
Anonymous ingunn said...

ég bjóst við því að kitti myndi svara þér...ég skildi ekki alveg hvað þú varst að tala um. Ég er samt búin að fatta það núna þegar ég prófaði að logga mig inn á bloggið. Ég get alveg notað google mailið

14:31  

Skrifa ummæli

<< Home