Talle
Við fjölskyldan fórum í heimsókn til Steffi (systur hans Flo) og Jochen og Tom og Svenju síðustu helgi. Þau búa á gömlum bóndabæ og eru með 3 hesta, nokkrar hænur og kisur. Í þorpinu hitti Ari líka nokkrar kindur svo það var nóg að sjá.
Gönguferð í skóginum
Svenja og Jochen á hestbaki
Steffi og Ari
Flo og Ari og hestarnir
Svenja með þolinmóðasta kött í heimi!
Tom með fótboltann sinn
2 Comments:
Flottar myndir. hlakka til að hitta ykkur bráðum.
Ætli myndir af lokaverkefninu komi ekki bara bráðum...
Mikið eru þetta flottar myndir. Þær gætu verið á póstkorti. Falleg birta í rigningunni.
Mamma
Skrifa ummæli
<< Home