þriðjudagur, nóvember 22, 2005


Nýji fjölskyldumeðlimurinn okkar Ástríðar.

Huyndainum verður hent eftir helgi.

Þessi heitir Kia Picanto og er líka frá Suður-Kóreu.

5 Comments:

Blogger gunnatöng said...

ég votta um það að þessi bíll er geðveikur

00:26  
Blogger Auður said...

lítur mjög vel út,og liturinn er mjög flottur!!! og svo á bara að lóga huynainum........ þýðir ekkert annað. Þú getur ekki þá farið 2 ferðir og losað pabba við sinn í leiðinni?

07:32  
Blogger Kristjan said...

Það væri kannski hægt að reyna að sameina þessa tvo bíla, þe. Huyndaiinn og Nissaninn. Vélin er dauð í Huyndai en í fínu lagi í Nissa. Hins vegar er allt annað í hönk á bláu þrumunni.

21:18  
Blogger Kristjan said...

Það væri fræðilega hægt að flytja vél úr Nissa í Huyndai frænda. Ætli sá gamli bíti á agnið?

21:21  
Blogger Auður said...

já prófaðu þetta Kitti minn, ræddu þetta svolítið við föður okkar og láttu mig svo vita hvernig fer!! híhí!!
En svona raunverulega séð gætiru tekið pabba oft með í bíltúr og gáð hvort hann falli ekki fyrir þægindum nýja kóreanska tökubarnsins!!

08:25  

Skrifa ummæli

<< Home