miðvikudagur, febrúar 28, 2007

fleiri myndir af brynhildi


þriðjudagur, febrúar 20, 2007

Ammæli Brynhildar

Jæja, nú er Brynhildur 1 árs og kominn tími á að uppfæra ljósmyndaportfólíuna á netinu. . .

. . . takk fyrir okkur. Brynhildur var með hita á afmælisdaginn og er enn með hita. Vonandi losnar hún og við úr þessu fljótlega.
Kveðja KÁ

Hvar eru afmælismyndirnar af Brynhildi eins ars?? Eg fretti að það hafi verið rosa parti!! Innilegar hamingjuoskir fra Þyskalandi!

sunnudagur, febrúar 18, 2007

Hilda kom i heimsokn!

Hilda frænka kom í heimsókn og það var mjög skemmtilegt. Ég hins vegar gleymdi að taka myndir af viðburðinum en er svo ófyrirleitin að stela nokkrum myndum frá Hildu sjálfri! Vona að það sé í lagi... Hilda kom með fullt af pökkum til Ara! Takk elskurnar mínar, rosaflottar gjafir og mikið gaman!

föstudagur, febrúar 09, 2007

Til hamingju Þýskaland!

Jæja langt síðan ég setti eitthvað hér inn. Ég kem engu í verk af því að ég er svo upptekinn. Ætlaði fyrir löngu að óska ykkur öllum til hamingju með heimsmeistaratitilinn. Svona er þetta-

svo koma myndir af Brynhildi fljótlega inn á netið - en hún fer bráðum að komast á afmælisaldur. Kveðja KJ

fimmtudagur, febrúar 01, 2007

þetta er geðveikt

væri þetta ekki tilvalið fyrir ara baðmann? Kannski er hann aðeins of lítill en samt geðveikt:

http://www.gellibaff.co.uk/